01 March 2009

Afmælisveisla

Birgir átti afmæli í gær og við vorum með smá veislu :)

Þetta er veisluborðið :) Girnilegt ekki satt ??

Svo var ég með svona ávaxtabakka, það verður nú að vera smá hollusta líka, er það ekki ??

Amma Dísa og Jón Steinar komu með pakka fyrir Bjarka Þór :)

Amma Jóna að leika við Steinar Örn :)


Bjarki Þór og pabbi afmælis"barn" :)

Til hamingju með daginn Birgir :)

11 comments:

Anonymous said...

Takk fyrir mig. Er ekki búinn að borða kvöldmat í 2 daga :)

frida said...

Já, verði þér að góðu :) Það er gott að þú varst ánægður með daginn :)

Anonymous said...

Til hamingju með þann unga ;)

frida said...

:) Takk fyrir !!!

Fjóla Signý said...

leiðinlegt að komast ekki.. ég var bara í einhverju veikinda óráði.. og jón gleymdi víst að skila kveðjunni frá mér.. þannig bara óska Birgi innilega til hamingju með afmælið..:)

Anna Lisa said...

MMMM...tharna hefdi èg viljad vera. Mikid af girnilegum kræsingum. En èg hefid ekki komist thessa helgi med ælupestina.. Bid ad heilsa Birgi og òska honum til hamingju med daginn sem var.

Erla said...

NAAAAMMMM!
Ekkert smá girnó...og ávaxtabakkinn líka :)

Og til hamingju með Birgi!!

Anonymous said...

Þetta var fín veisla hjá ykkur.
Takk fyrir mig.
Mamma.

Anika Karen said...

flott bord med god mat! :)
Du må helse alle sammen frå mej! :)
Stor Anikaklem til dej :)

Anonymous said...

Vá... ég bara slefa núna.... ætla að panta þig að gera fyrir afmælin hjá mér!!

Hjartanlega til hamingju með kallinn ;)
knúsar og kossar
kv. Eva og börnin

Anika Karen said...

Hei!
Skulle berre sei at du har linken til den gammlebloggen min på blogglisten din :P
Og flotte bilder av selskapet! :D