23 February 2009

Til sölu.....

Jæja, nú er ég HÆTT að telja dagana !!! Þar sem ég næ ekki að blogga á hverjum degi, þá er hvort eð er ekkert að marka þessa talningu :)

En mig langaði til að sýna ykkur þessa grjóna-hitapoka sem ég er að sauma og selja :)

Hvernig líst ykkur á ??

Mér fannst þetta efni svo flott :)

Og svo er ein nærmynd af einum pokanum :)

10 comments:

Anna Lisa said...

Và, flottir grjònapùdar. Geturdu saumad svona fyrir mig ef èg sendi efnid? Mig langar ì blòmòttann, ròmantìskann. Snidugt ad selja svona. Nùna er mèr svo ìllt ì öllum skrokknum, thyrfti svona nùna.
Klem

Anna Lisa said...

Heyrdu....svo get èg bara fyllt ì grjònin thegar thù ert bùin ad senda hann. Kvad kostar hann?? Klem

Anonymous said...

Mjög flottir grjónapúðar hjá þér og vel saumaðir.
Kv.mamma.

Anonymous said...

Þetta er flott handbragð, Fríða Björk mín....
Þú ert dugleg að sauma....flott hjá þér!

Anonymous said...

P.S.
Ég gleymdi að skrifa undir. :)

kveðja,
pabbi

Erla said...

Geggjaðir!
Finnst þetta efni líka svo flott :)
Og þessir púðar er eitthvað sem allir ættu að eiga!!

frida said...

Anna Lísa.... Þú spurðir hvað pokinn kostaði.... Hann kostar 2000 krónur :)

Anna Lisa said...

Thà legg èg inn pöntun à einn svona. En reikna med ad verdid gæti hækkad ef efnid verdur dyrt. Èg get lìka sent efni eins og thù veist. Spurdu mömmu, èg taladi vid hana ì dag um efnid hvernig thad mætti lìta ùt :)
Klem

Fjóla Signý said...

þetta er flott..:)

Torkil sin blogg said...

hei håper du får en fin dag