12 April 2009

Gleðilega páska :)

Ég vildi bara óska ykkur gleðilegra páska og vonandi hafið þið það gott yfir hátíðirnar. Slakið á og njótið þess að vera með fjölskyldum og vinum.

Bjarki Þór hjálpði mér að skreyta páskagreinarnar. Honum fannst það voða gaman og stendur oft og skoðar greinarnar og skrautið :)



Bjarki Þór gerði þennan páskaunga í leikskólanum sínum :) Mér fannst hann svo krúttlegur :)

Og þennan páksaunga málði hann líka. Hann hafði miklar áhyggjur af því að hann er bara með einn væng og getur því ekki flogið ;)


4 comments:

mamma said...

Þetta er fallegt páskaskraut hjá ykkur og gaman að því sem börnin koma með heim af leikskólanum þau eru svo stolt.
Njótið páskanna og samverunna með hvort öðru.
Gleðilega páska mamma.

Jón Steinar said...

Gleðilega páska ;)

Anna Lisa said...

Gledilega pàska öll!!
Thid hafid puntad mjög fallega. Bjarki Thòr er flìnkur listamadur.
Kvedja frà Noregi.
Klem

Anika Karen said...

flott pàskaskraut! :D Bjarki Thor er flinkur! :D
klem frà Aniku:)