20 February 2009

Dagur 30

Dagurinn í dag er Appelsínugulur. Úff, það er frekar lítið um þann lit á mínu heimili :)

En eitthvað fann ég.

Ég á nokkra Tupperware hluti sem eru appelsínugulir, en það eru vatnskannan mín, fjölnota skafa og sílikon "húsbóndi" sem er algjörlega ómissandi :)




Þessa afmæliskórónu fékk Bjarki Þór á leikskólanum sínum á afmælisdaginn sinn í fyrra.


Nokkrar appelsínugular bækur sem ég fann í hillunni hans Bjarka Þórs :) Gamlar og góðar !!!


Sundtaskan mín er appelsínugul. Sæt og sumarleg :)

Á morgun er svo Fjólublátt þema :) Spennandi að sjá hvort ég eigi eithvað í þeim lit.....

7 comments:

Unknown said...

Mye fine orange ting!!

Erla said...

alveg sammála með að litli ofurdúkurinn þarna er ómissandi!

Anna Lisa said...

Èg àtti einu sinni svona "silikon hùsbònda" en hann er thvì midur tyndur. Èg à svona sköfu, bara blàa, og hùn er òmissandi!! Uppàhlds eldhùsàhaldid mitt. Sæt sundtaskan thìn :)
Klem

Fjóla Signý said...

Geturu þá ekki tekið bara mynd af mér fyrir Fjólu-bláaþemað.. haha

Anonymous said...

Sniðugur leikur og gaman að sjá hlutina sem þið finnið.
Kv. mamma.

frida said...

Hey, Fjóla,
Geturu ekki bara sent mér mynd af þér í dag ;)

Anonymous said...

Fin solveske du har, jeg har også en i gladfarge :) For det må man jo ha :)
God helg der borte på Island