21 February 2009

Dagur 31

Fjólublár dagur.
Ég fann nokkra fjólubláa hluti :)

Þetta klakabox nota ég mikið. Ég nota það fyrir matinn sem ég mauka handa Steinari Erni


Þessar fjólubláu Eyrnaslapaskeiðar eru í miklu uppáhaldi hjá Bjarka Þór þessa dagana :)
Bjarki Þór bjó til þennan flotta bolluvönd, og ætlar að "bolla" mömmun sína á morgunn, spurning hvort hann græði kannski eina bollu á því eða svo ;)

Og hér kemur svo flotti bolluvöndurinn :)


Amma hans Birgis málaði þessa mynd handa okkur. Þetta er mynd af þrem litlum eyjum við Vestmannaeyjar. Mér finnst myndin mjög falleg.

Á morgunn er svo svartur og hvítur dagur :)

4 comments:

Anna Lisa said...

Flott og fjòlublàtt :)
Og Bjarki Thòr dùlla med bolluvöndinn sinn. NOSÌ MOSÌ!!!!!
Klemzzzz

Erla said...

Æðislegur bolluvöndurinn hans Bjarka Þórs :)

Anonymous said...

Hann er fínn með bolluvöndinn sinn
sem hann bjó til.
Kveðja mamma.

Anonymous said...

Myndin sem Guðný málaði er falleg.
mamma